Almannatengill Björgólfs á Alþingi

Það væri ósiðlegt af íslenska ríkinu, fyrir hönd þjóðarinnar, að taka við gjöfum frá manni sem á yfir höfði sér sakamál og skaðabótamál vegna efnahagshruns landsins. Reyndar yfirgengileg siðblinda.

Ef yfirvöld geta ekki stöðvað umsvif þessa fjárglæframanns eftir löglegum leiðum, þá hirði hann allan sinn ávinning sjálfur. Það er ekki Alþingis að bæta ímynd Björgólfs Thors Björgólfssonar.

Er Skúli Helgason, formaður iðnaðarnefndar Alþingis, orðinn almannatengill Björgólfs Thors. Er þingmaðurinn eitthvað verri?

Sjá tilkynningu Skúla Helgasonar um þjóðargjöfina: http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Skula_Helgason/gagnaversfrumvarp-samthykkt-i-idnadarnefnd

Facebook

4 Responses to “Almannatengill Björgólfs á Alþingi”


 1. 1 Elín Sigurðardóttir apríl 30, 2010 kl. 13:01

  Hvað hefur Skúli Helgason tekið við miklum framlögum frá fyrirtækjum tengdum Björgólfi sem framkvæmdastjóri Samfylkingarinnar?

 2. 2 Arinbjörn Kúld apríl 30, 2010 kl. 13:26

  Góður punktur.
  Kveðja að norðan.

 3. 3 Arnór Valdimarsson maí 19, 2010 kl. 13:08

  Siðferði Alþingis hefur náð nýju lágmarki. Botninum!

 4. 4 Hákon Jóhannesson september 7, 2010 kl. 22:21

  Eitt af því sem ég hef lesið út úr stöðunni. Stöðu fjórflokksins gagnvart þjóðinni. Fókusinn hjá þingmönnum flokksins er ekki á almannahagsmunum. Hann liggur á sérhagsmunum. Dæmin eru víða. Þetta er eitt þeirra. Niðurstaðan er því: Ekkert hefur breysr frá því fyrir Hrundag og það stefnir í nýtt Hrun.

  Ekki kjósa fjórflokkinn þegar þú gengur næst inn í kjörklefann.


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: