Jóhanna Sigurðardóttir villir um fyrir almenningi

það er erfitt að ræða mál án þess að grundvallarforsendur séu hafðar til hliðsjónar. Enn erfiðara þegar unnið er að því að koma í veg fyrir vitlega umræðu, eins og gert hefur verið í sambandi við landsdóm og fyrrum ráðherra í ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar.

Þegar Jóhanna og Geir og Ingibjörg spyrja hvort ráðherrarnir fjórir hefðu getað komið í veg fyrir hrunið, þá er það gert til þess að villa um fyrir fólki. Enginn hefur haldið því fram að ráðherrarnir hefðu getað komið í veg fyrir hrunið. Kæruefnin ganga alls ekki út á það.

Um kæruefnin má lesa í fjórum færslum sem birtar eru á undan þessari færslu:

Málshöfðun gegn Geir H. Haarde – Kæruatriði >>

Málshöfðun gegn Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur – Kæruatriði >>

Málshöfðun gegn Árna Mathiesen – Kæruatriði >>

Málshöfðun gegn Björgvini G. Sigurðssyni – Kæruatriði >>

  • P. S. Í réttarríkjum er fólk ekki ákært eftir geðþótta. Ákæra gegn einum getur ekki byggst á því að einhver annar sé ákærður eða ekki ákærður. Menn eru jafnir fyrir lögum. Enginn stendur ofar lögum, eins og Jónas Bjarki fékk að kynnast. Um það má lesa hér >>

Facebook

0 Responses to “Jóhanna Sigurðardóttir villir um fyrir almenningi”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: