Hér er bloggað um pólitík í allra kvikindalíki. Ráðlagðan dagskammt, en ekki endilega sérhvern dag.  Ef til vill blogga gestir.

Blogg er blogg ef lesendur geta gert athugasemdir. „Nafnlausir“ eru velkomnir.

Heiðarlegar athugasemdir eru gerðar af einlægni og rökfestu. Ekki sakar að reyna. Orðhengilsháttur er landlægur ósiður, en sjálfsagt að vera hæfilega svínslegur. Fyrsta vers er að halda sig við efnið.

Skýrt mál er ekki verra en óskýrt. Stuttur texti er betri en langur. Þeir sem fimastir eru að tjá sig hafa ekki endilega mest fram að færa.

Hjörtur Hjartarson stýrir blogginu.%d bloggurum líkar þetta: