Öfgar í Reykjavík

Á Eyjan.is talar Orðið á götunni um öfgakennt ástand í Reykjavík vegna gengis Besta flokksins. Það er alls ekki svo.

Öfgar í Reykjavík fælust í því að kjósa yfir sig stjórnmálaflokka sem leitt hafa hörmungar yfir íslenskt samfélag, flokka sem telja sjálfsagt að þeir haldi völdum í kjölfarið og arki áfram sama veg.

Ósvífni þessarar valdaeinokunarklíku er svo grimm að hún æpir og gólar sem einn maður yfir framboði almennra borgara í Reykjavík. Rétt eins og það væri stórkostlegt tilræði við lýðræði í landinu.

Flestir eru sem betur fer farnir að sjá í gegnum vanhæfnina, spillinguna og óheilindin. Þeir setja X við Æ 29. maí. Það eru öfgar að kjósa enn yfir sig flokka sem sigldu hér öllu í strand, hafa engu gleymt og ekkert lært.

Facebook

0 Responses to “Öfgar í Reykjavík”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: