Hvað er svona fyndið?

Mörður Árnason, varaþingmaður, gefur lítið fyrir opinber prófkjörsuppgjör frambjóðenda, ef marka má bloggpistil hans frá 30. nóvember á síðasta ári:

„Ríkisendurskoðun hefur birt niðurstöðurnar úr prófkjörsuppgjörunum sem frambjóðendur sendu henni í haust. Allir sem þekkja til sjá að þær eru samsafn af bröndurum.“

Það tók mig tíma að játa fyrir sjálfum mér að ég skildi ekki brandarana. Áttaði mig ekki á gríninu. En nú vil ég, sem almennur kjósandi, fá útskýringu hjá einhverjum af þeim öllum sem til þekkja.

Hvað er svona fyndið við pófkjörsuppgjörin?

Facebook

1 Response to “Hvað er svona fyndið?”


 1. 1 JR maí 18, 2010 kl. 23:57

  ,,Hvað er svona fyndið við pófkjörsuppgjörin?“

  Það stendur ekkert hver borgaði prófkjörið fyrir frambjóðendur !

  Mamma bakaði vöflur , er það eina sem stendur !

  Í boði hvers var Gílsi Marteinn ?

  Í boði hvers var borgarstjóri ?

  Í boði hvers var Óskar Bergsson ?


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: