Íslensk rökræða um siðferði

Dæmigerð íslensk rökræða um siðferðileg álitamál fer oftar en ekki út um þúfur. Maður hefur ekki fyrr lýst vanþóknun sinni á breytni einhvers en sagt er við mann:

Ert þú eitthvað betri sjálfur? Hefðir þú ekki gert nákvæmlega það sama í hans sporum?

Örugglega. En umræðu um rétt og rangt er þar með lokið.

Facebook

1 Response to “Íslensk rökræða um siðferði”


  1. 1 Hildur Helga Sigurðardóttir apríl 28, 2010 kl. 00:13

    Átti vinkonu, sem næstum því myrti manninn sinn, (nú fyrrv.), v.þ.a. það eina, sem sá hafði fram að færa í rökræðum -les: rifrildum- var „En þú ?“


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: