Vítavert og áunnið „sakleysi“

„Það er raunar ánægjulegt eins og þingmenn þekkja að alþjóðlegar kannanir, t.d. síðastliðin sex ár, hafa allar verið einróma um að spilling í stjórnmálalífi og innan stjórnkerfisins þrífist ekki á Íslandi.“

Formaður Sjálfstæðisflokksins, Geir H. Haarde, í umræðum á Alþingi í desember 2006 um fjármál stjórnmálaflokka.

„Að mínu mati er einn megintilgangur þessa frumvarps að fyrirbyggja tortryggni, bæta andrúmsloftið í samskiptum stjórnmálaheimsins og þjóðarinnar þannig að ekki þurfi að vera neikvæð umræða og tortryggni, að mestu vonandi eða jafnvel að öllu leyti tilefnislaus, um að fjármálalegt afl geti haft óæskileg áhrif á stjórnmálin á bak við tjöldin.“

Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vg, við sömu umræður.

Sjá umræður á eftirfarandi slóð: http://www.althingi.is/skodalid.php?lthing=133&lidur=lid20061208T154319

Facebook

0 Responses to “Vítavert og áunnið „sakleysi“”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: