Hókus pókus, icesave hverfa!

Tvær mismunandi leiðir á  sama foraðið:

Sumir virðast halda að hægt sé að láta icesave-hneykslið hverfa með því að veifa töfrasprota. Eitt pennaprik á loft, og hviss! Það eru þeir sem vildu skrifa undir strax í sumar, án fyrirvara og án þess einu sinni að sjá samningana að baki ríkisábyrgðinni. Þeir eru enn áfjáðari núna, sem er bara rökrétt. Og svo þeir, sem halda að hægt sé að slá striki yfir allt saman með því að neita að semja eða borga. Punktur. Málið út úr heiminum.

Enn og aftur: Það væri yfirgengilegt ábyrgðarleysi af ríkisstjórninni að nýta ekki tækifærið sem synjun forsetans hefur opnað til þess að ná fram siðlegum og sanngjörnum samningum á nýjum, eðlilegum, grunni (sjá færslu næst á undan þessari >>).

Facebook

0 Responses to “Hókus pókus, icesave hverfa!”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: