Óraunsæ hugmynd Egils Helgasonar og Ögmundar

Egill ræddi við Ögmund Jónasson í Silfrinu. Báðir voru á því að nú þyrftu stjórnmálaflokkarnir að snúa bökum saman í icesave-deilunni. Raunalegt væri að horfa upp á hvernig flokkarnir reyndu, hver og einn, að nýta sér ástandið. Þetta er alveg rétt. Vandinn er sá að flokkarnir eru sjálfir margflæktir í icesave-hneykslið og önnur hrunsmál. Án þess að ýkja stórkostlega væri hægt að segja að Landsbankinn hf. hafi verið  gerður út af Sjálfstæðisflokknum, og Framsóknarflokkurinn hafi fengið Kaupþing. Styrkir banka og fjármálafyrirtækja til einstakra frambjóðenda og stjórnmálaflokka leyfa fyllilega vangaveltur um hve langt inn í raðir þingmanna spillingin nái. Vilja flokkarnir allt upp á borðið? Örugglega ekki. Almenningur þarf að berja þá til þess. Jafnvel víkja þeim til hliðar.

Facebook

0 Responses to “Óraunsæ hugmynd Egils Helgasonar og Ögmundar”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: