Segir meirihlutastuðning við icesave

„Ég mundi giska á 65 prósent stuðning í þjóðaratkvæðagreiðslu“, segir Jóhann Hauksson blaðamaður, og á við málið sem okkur er öllum svo kært.

Eigum við að láta á það reyna? Eða hvernig eiga landsmenn að komast heilir frá þessu? Sjálfur er ég nokkuð viss um að þjóðin hefði sagt „já“ í haust, ef forsetinn hefði gert henni kleift að gera út um málið. Þá hefðu bresk og hollensk stjórnvöld ekki megnað að senda ríkisábyrgðina aftur til föðurhúsanna. Við værum búin að afgreiða þessa sendingu, þennan tilbera Sjálfstæðisflokksins og einkavina hans. „Nei“ í sumar hefði líka lagað stöðu okkar.

Málið er allt saman snúnara núna. Forsetinn skrifar væntanlega undir lögin í dag með útskýringum á tæknilegum hindrunum fyrir því að vísa icesave-frumvarpinu til þjóðarinnar.

Facebook

0 Responses to “Segir meirihlutastuðning við icesave”  1. Færðu inn athugasemd

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: